Hér fer dásamlega einföld uppskrift að ljúffengri súkkulaðiköku fyrir ástina sem tekur örfáar mínútur og fer vel á kaffiborðinu á sunnudagseftirmiðdegi – nema ef vera kynni að ástin banki að dyrum í miðri viku. Hvernig sem öllu er háttað er þó eitt víst, freistandi sneið af ljúffengri súkkulaðiköku fer ávallt vel í munni!

Bæta við uppáhalds